ÞRÁÐLAUS SLÁTTUVÉL

GTECH

Kraftmikil og nákvæm

Finnst þér leiðinlegra en að slá blettinn en ástæða er til? Um leið og þú prófar þráðlausu Gtech-sláttuvélina ferðu að furða þig á því hversu lengi þú sættir þig við að nota rafmagnssnúrur og bensínmótora við sláttinn.

Tími

Langur líftími rafhlöðu

Öfluga 36V liþíum-jóna-rafhlaðan gerir að verkum að hægt er að nota Gtech Falcon í allt að 40 mínútur í einu. Sá tími nægir til að slá 384 fermetra flöt eða meðalgarðinn tvisvar á einni hleðslu.

Nýsköpun og einfaldleiki

Nýsköpun og einfaldleiki

Þú þarft hvorki að greiða úr snúruflækjum né eiga á hættu á að olía slettist á þig þegar þú fyllir á tankinn. Hárnákvæm karbon-stálblöðin og öflugur mótor tryggja jafnan slátt og snyrtilegar brúnir.

Stór 40 lítra grastunna

Stór 40 lítra grastunna

Þráðlausu Gtech-sláttuvélinni fylgir rúmgóð 40 lítra safntunna með snjöllum flipa sem lætur þig vita þegar þörf er á að tæma tunnuna.

Auðvelt í notkun

Auðvelt í notkun

Gtech Falcon-sláttuvélin gæti ekki verið auðveldari í notkun: Settu rafhlöðuna í vélina, þrýstu á lyftistöngina — og af stað! Stór hjólin gera vélina létta í meðförum svo slátturinn verður áreynslulaus.

Snyrting brúna

Snyrting brúna

Gtech Falcon-sláttuvélin er búin 430 mm skurðarbreidd sem gerir þér kleift að slá nálægt mörkum garðsins þíns.

Breytileg hæðarstilling

Breytileg hæðarstilling

Auðvelt er að hæðarstilla sláttinn, sem getur verið allt frá 3 cm til 8 cm, með 1 cm millibili. Gildir einu hvort um er að ræða fyrsta slátt sumarsins eða létta snyrtingu um mitt sumar. Þú ræður stillingunni.

Fyrirferðarlítil í geymslu

Fyrirferðarlítil í geymslu

Það er engin ástæða til að eiga sláttuvél sem tekur allan skúrinn. Þegar rafhlaðan er komin í hleðslu (5 klst. hleðslutími) þrýstir þú einfaldlega á takka, leggur handfangið niður og kemur henni haganlega fyrir í geymslunni.

Gtech Falcon þráðlaus sláttuvél