Nýtt!

Þráðlaust vinnuflóðljós klukkutímum saman

20V þráðlaust flóðljós

Gtech flóðljósið lýsir upp rýmið með allt að 2.000 lumen “cool white” hvítu ljósi. Þegar það er notað með Samhæfðu 20V Gtech rafhlöðunni veitir það birtu í stórum sem smáum rýmum sem eykur þægindi og öruggi Þráðlaus rafhlöðutæknin auðveldar störfin sérstaklega þar sem erfitt er að koma við lýsingu þar sem erfitt er að koma við rafmagni með öðrum hætti. Tilvalið til notkunar í bílskúrum, sumarbústaðinn, skúrum, úti á palli og þar sem unnið er við nýbyggingar eða viðhald.

Veldu milli samsetta vinnuflóðljósasettsins okkar eða ef þú átt nú þegar samhæfðu rafhlöðuna og hleðslutækið úr Gtech Power Tool línunni þá er hægt að velja eininguna sjálfa án rafhlöðu og hleðslutækis og þannig bætt í Gtech handverkfæra safnið á hagkvæman hátt.

  • Samhæfð Gtech Power Tool; 20V Li-Ion 2.5 Ah útskiptanleg rafhlaða
  • Ljósmagnsstilling milli 900 eða 2000 Lumen
  • Allt að 5 tíma rafhlöðuending
  • Hægt að snúa ljósinu í 100°
  • Afl 20W

20V þráðlaust vinnuflóðljós í setti

    • 33880 kr.
    Settið inniheldur:
    • Gtech Power Tool þráðlaust vinnuflóðljós
    • Gtech Power Tool 20v samhæfð rafhlaða
    • Gtech Power Tool samhæft hleðslutæki

    Sparaðu ikr. 1.924 með því að kaupa allt settið

    • 14480 kr.
    • 15880 kr.
    • 6880 kr.

Nett en öflugt

 

Einingin þarfnast ekki samsetningar, einfaldlega staðsettu flóðljósið á öruggum staði og með samhæfðir Gtech rafhlöðu úr handverkfæra línunni. Rafhlaðan er með led ljósum sem gefa til kynna hversu mikil hleðsla er eftir. Gtech skilur þig ekki eftir í myrkrinu.

Einfalt

 

Gtech flóðljósið er hannað með einfaldleika í huga, það er einn aflrofi með tveimur stillingum á ljósmagni.. Kraftstillingin veitir 2.000 lúmen af ljósi og orkusparnarstillingin 900 Lumen. Í orkusparnaðarstillingunni endist flóðljósið stöðugt í allt að 5 klukkustundir.

Þægindi

 

Þetta fjölhæfa ljós er hægt að nota um allt vinnusvæðið, hvort sem er heima, í vinnunni, bústaðnum eða annarstaðar og veitir þér frelsi til að vinna verkefnin hvenær sem er án tillits til annarrar birtu. Rafhlöðutæknin veitir örugga lýsingu án rafmagnssnúru í hvaða rými sem er svo og utanhúss.

Eiginleikar og tæknilegar upplýsingar

Battery Icon

Li-ion

Battery Icon

20V

Battery Icon

1.66

Battery Icon

1.25hcharge

Stöðugt

Stöðugt

Traust álgrind ver ljósið og kúpulinn og er einnig standur með mjúkt handfang sem auðveldar að flytja það milli staða og halla því eins og þörf krefur. Án rafhlöðu vegur einingin minna en 1 kg svo það er auðvelt að flytja á milli staða, rýma og staðsetja eftir þörfum.

Stillanlegt

Stillanlegt

Stilltu einingunni á stöðugt yfirborð, veldu orkusparnað eða háa stillingu og snúðu lampa hausnum til að veita tilætlaða lýsingu. Auðvelt er að snúa lampa hausnum í 100° (gráður) til að beina ljósgeislanum í rétta átt.

Ofur bjart

Ofur bjart

Í kastaranum eru 40 ljósdíóður sem veita áreiðanlega og öfluga birtu. Hægt að stilla á orkusparnað sem veitir 900 Lumen og aflstillingu sem veitir 2.000 Lumen birtu. Nóg til að fylla stórt rými með mikilli birtu.

Samhæfð útskiptanleg 20V Gtech Power Tool rafhlaða

Samhæfð útskiptanleg 20V Gtech Power Tool rafhlaða

Öll Gtech handverkfærin nota samskonar rafhlöðu og hleðslutæki en þannig er Gtech handverkfærum bætt við handverkfæra safnið á hagkvæman hátt. Sjáðu allt Gtech handverkfæraúrvalið hér.