Nýtt!

Einbeittu þér að verkefninu með Gtech verkefna og vinnuljósinu

Gtech 20V verkefna- og vinnuljós

Lýstu upp dimm rými með hjálp litla, öfluga verkefna- og vinnu ljóssins frá Gtech. Með því að snúa því 180° (gráður) er því beint nákvæmlega þangað sem þú þarft.Lítil og nett græja sem nýtist nánast hvar sem er við öll verkefni.

Veldu milli samsetta Gtech verkefna- og vinnuljósasettsins okkar eða ef þú átt nú þegar samhæfðu rafhlöðuna og hleðslutækið úr Gtech Power Tool línunni þá er hægt að velja eininguna sjálfa án rafhlöðu og hleðslutækis og þannig bætt í safnið á hagkvæmann hátt.

  • Samhæfð 20V rafhlaða
  • Stillanlegt milli 150 og 300 Lumen styrks ljóss
  • Ending rafhlöðu allt að 18 tímum
  • Snúanlegt um 180°
  • 5W afl

20V þráðlaust verkefna- og vinnuljósasett

    • 25880 kr.
    Settið inniheldur:
    • Gtech Power Tool Verkefna- og vinnuljós
    • Gtech Power Tool 20v samhæfð rafhlaða
    • Gtech Power Tool samhæft hleðslutæki

    Sparaðu ikr. 2.660 með því að kaupa allt settið

    • 7180 kr.
    • 15880 kr.
    • 6880 kr.

Nett og smart

 

Gtech verkefna- og vinnuljósið er nett en traust. Samhæfðu 20V Gtech rafhlöðunni er rennt á húsið en með því er komin þægileg lausn sem vegur aðeins 600 gr. Ljóskastarann er auðvelt að stilla og ljósgeislanum snúið í 180 ° (gráður) og þannig hentugur til notkunar hvar sem er, hvenær sem er.

Einfalt

 

Gtech verkefna- og vinnuljósið er með tvær birtustillingar og tvo möguleika á stillingu geisla. Með því að halla ljósinu beinist ljósið nákvæmlega þangað sem á þarf að halda. Hægt er að stilla ljósgeislann á milli gleiðlinsu og fókus með því að snúa linsu hlífinni.

Tvennskonar birtustig

 

Notkun Lithium-ion tækn rafhlöðunnar veitir stöðugann orkugjafa. Ljósið er með tvær stillingar fyrir mismunandi birtustig. Aflstilling veitir 300 lumen lýsingu í allt að 9 klukkustundir, en orkusparnaðar stilling 150 lumen í allt að 18 tíma stöðugri notkun.

Eiginleikar og tæknilegar upplýsingar

Battery Icon

Li-ion

Battery Icon

20V

Battery Icon

1.66

Battery Icon

1.25hcharge

Áreiðanlegt LED

Áreiðanlegt LED

Netta en öfluga verkefna- og vinnuljósið er með 4 LED díóðum af nýjustu kynslóð LED tækninnar, díóðunum eru staðsettar á móðurborðinu sem veita gríðarlegan endingartíma e.”lifetime of use”.

Krókur til að hengja upp.

Krókur til að hengja upp.

Hægt er að láta Gtech verkefna- og vinnukastarann standa uppréttan á rafhlöðunni eða þú getur hengt hann upp með snúanlegum áföstum krók til að beina lýsingunni þangað sem þess er mest þörf.

Stillanlegt

Stillanlegt

Hægt er að snúa ljósinu um 180° og beina ljósinu þannig að verkefninu. Ljósdíóðurnar veita allt að 5W afl sem nýtist til að lýsa upp heilt herbergi eða með einföldum snúningi beina ljósinu nákvæmlega þangað sem mest er þörf.

Stillingamöguleikar geisla

Stillingamöguleikar geisla

Linsulokinu er snúið til að stilla á milli dreifðs flóð- og fókus ljóss. 4 ljósdíóður veita öfluga kalda hvíta lýsingu e. “cool white light” – nákvæmlega þar sem þess er þörf.

Samhæfð útskiptanlegt 20V Gtech Power Tool rafhlaða

Samhæfð útskiptanlegt 20V Gtech Power Tool rafhlaða

Öll Gtech handverkfærin nota samskonar rafhlöðu og hleðslutæki en þannig er Gtech handverkfærum bætt við handverkfærasafnið á hagkvæman hátt. Sjáðu allt Gtech handverkfæra úrvalið hér.