AIRRAM K9

GTECH

Besta upprétta ryksugan gegn gæludýrahárum

Gtech AirRam K9 er upprétt ryksuga sem er sérstaklega hönnuð til þess að ráðast gegn dýrahárum. Gtech AirRam k9 knýr snúningsbursta í stútnum auk þess að soga upp ryk og óhreinindi úr öllum gólfefnum. AirRam K9 býr yfir einstöku AirLOC kerfi sem sér til þess að með því að ýta henni á undan sér nær hún öllum sjáanlegum stærri óhreinindum en með því að draga hana að sér læsist stúturinn þannig að vélin nær upp fínni óhreinindum sem eru ekki alltaf sjáanleg með berum augum.

49.880kr.

2 in stock

Gtech umfram aðra ryksugu framleiðendur

Byggð fyrir erfiðari þrif – kjörin upprétt ryksuga ekki síst á heimili gæludýraeigenda.

Gtech AirRam ryksugurnar eru allar með einstöku AirLOC kerfi sem auðveldlega ná upp stærri óhreinindum ryki og öðru en með því að draga hana að sér læsist burstinn, þannig að vélin fer að ná upp fínna ryki og óhreinindum sem ekki eru alltaf sjáanleg með berum augum. Öflugi rafknúni snúningsburstinn í hausnum á síðan í engum vandræðum með að ná upp erfiðum gæludýrahárum.

49.880kr.

2 in stock

létt

Sterkbyggð en létt og þægileg í meðförum

Vegna byltingarkenndrar hönnunar vegur Gtech AirRam ryksugan aðeins 3.2kg. Handfangið gerir þér auðveldlega kleyft að ná undir öll húsgögn eins og borð, stóla, skápa rúm og svo frv. Í ryksuguhausnum sjálfum er rafknúinn bursti. Langur líftími rafhlöðu og þar með vinnutími. Knúin 22V lithium-ion rafhlöðu. Gtech AirRam ryksugan gefur þér allt að 20 mínútna rafhlöðuendingu og vinnutíma eftir hverja 4ra tíma hleðslu, nægjanlegur tími til þess að þrífa meðal heimili tvisvar. Fjögurra þrepa LED skár gefur til kynna hversu mikið er eftir af rafhlöðunni.

Í ryksuguhausnum sjálfum er rafknúinn bursti.

Í ryksuguhausnum sjálfum er rafknúinn bursti.

Gtech AirRam ryksugurnar eru allar með einstöku AirLOC kerfi sem auðveldlega ná upp stærri óhreinindum ryki og öðru en með því að draga hana að sér læsist burstinn, þannig að vélin fer að ná upp fínna ryki og óhreinindum sem ekki eru alltaf sjáanleg með berum augum. Öflugi rafknúni snúningsburstinn í hausnum á síðan í engum vandræðum með að ná upp erfiðum gæludýrahárum.

Langur líftími rafhlöðu og þar með vinnutími.

Langur líftími rafhlöðu og þar með vinnutími.

Knúin 22V lithium-ion rafhlöðu. Gtech AirRam ryksugan gefur þér allt að 20 mínútna rafhlöðuendingu og vinnutíma eftir hverja 4ra tíma hleðslu, nægjanlegur tími til þess að þrífa meðal heimili tvisvar. Fjögurra þrepa LED skár gefur til kynna hversu mikið er eftir af rafhlöðunni.

Auðvelt að losa

Auðvelt að losa

Gtech hannaði AirRam K9 þannig að sérstaklega auðvelt væri að losa þessa frábæru pokalausu ryksugu. Ryk, óhreinindi og dýrahár þjappast saman í tank sem auðvelt er að taka frá vélinni en með einu handtaki losar þú svo óhreinindin úr tanknum.

Gæludýra væn.

Gæludýra væn.

Fyrir hvolpa og kettinga getur dinglandi snúra verið skemmtileg og jafnvel væri það freistandi fyrir hvolpa að tyggja snúruna. Dýrin sem eru ung og vilja leika sér geta samt sem áður verið hættuvaldur bæði fyrir þig og þau sjálf. Önnur ástæða fyrir því að velja þráðlausa ryksugu frá Gtech.

Ilmgjafi

Ilmgjafi

Óþefur frá gæludýrum á það til að festast í kerfum hefðbundinna ryksuga sem síðan blæs þeim áfram um íbúðina. Gtech AirRam K9 er öðruvísi en töflum með léttum ilm er komið fyrir í síunni og því blæs AirRam K9 ekki frá sér óþef líkt og hefðbundnar ryksugur heldur mildum þægilegum ilm,

Auka Sía

Auka Sía

Til að ná sem mestu út úr ryksugunni þarf sían að vera tóm og hrein, en það er þó engin ástæða til þess að láta þrifin dragast á langinn. Gtech AirRam K9 kemur með auka síu sem hægt er að þvo. Þetta gerir þér kleyft að geta alltaf ráðist gengn óhreinindum, ryki og gæludýrahárum sem eiga það til að safnast upp á heimilinu.

Tæknilegar upplýsingar

Tæknilegar upplýsingar yfir Gtech AirRam K9


Smelltu hér til að niðurhala
Smelltu hér til að niðurhala
Leiðarvísi fyrir Gtech AirRam K9

Gtech AirRam K9

Byggð fyrir erfiðari þrif – kjörin upprétt ryksuga ekki síst á heimili gæludýraeigenda.

49.880kr.

2 in stock