Pokaryksugur eru hannaðar með þægindi í huga. Með þeim er bæði einfalt og þrifalegra að hreinsa ryk og önnur óhreinindi og hægt að gera það án þess að þurfa að handleika óhreinindin. Auk þess taka pokaryksugur yfirleitt við meiri óhreinindum en þær sem ekki hafa poka. Þar af leiðandi þarf ekki að tæma þær jafn oft.
Ikr.53.980 Ikr.37.786
Out of stock
Sumar pokalausar ryksugur safna óhreinindum í innra rýmið sem kallar á aukið viðhald og þrif á síum. Þrifalegir pokar Gtech Pro halda vel utan um óhreinindin og er því auðvelt að losa þau beint í ruslið.
Gtech Pro fylgja tveir þrifalegir pokar en auðvelt er að panta aukapoka sem fást í pakka sem aðeins kosta X.XXX kr. — Smelltu hér
Pokarnir sem fylgja Gtech Pro sem hafa öndunareiginleika, geta tekið 1,5 lítra af ryki sem er meira en þrisvar sinnum meira en aðrar þráðlausar ryksugur af svipaðri stærð geta tekið. Hver poki dugar í 1–3 mánuði á meðalheimili áður en þarf að skipta.**
Gtech Pro er kraftmikil og létt og er aðeins 1,4 kg að þyngd þegar hún er notuð sem handryksuga. Fjölbreyttir eiginleikar Gtech Pro gera þér kleift að nota hana sem gólfryksugu jafnt sem handryksugu, jafnt í tröppum sem á áklæði, í bílum og ferðavögnum, hratt og örugglega.
Gtech Pro er með 22V liþíum-jóna-rafhlöðu, nær fullri hleðslu á 4 klst. og hefur tvær mismunandi kraftstillingar. Ryksuguna má nota í allt að 20 mín. á fullum krafti og í 40 mín. á sparstillingu.
Gtech er búin AirLOC-tækni sem þýðir að ryksugan er ekki aðeins framúrskarandi í að þrífa ryk og smærri óhreinindi, heldur er hún einnig hönnuð til að ná upp stærri hlutum líka.
Ikr.53.980 Ikr.37.786
Out of stock