fbpx

SW22 Lithium Power sópur

GTECH

Þegar þú þarft að taka til í flýti hentar Lithium Power sópurinn fullkomlega. Með honum þrífur þú allar gólftegundir áreynslulaust.

Ikr.19.980

Þráðlaus

Lithium Power sópur

Tímafrek en áreynslulaus og þráðlaus þrif, hvenær sem þú þarft á að halda, fyrir teppið, parketið eða áklæðið. Gríptu sópinn og af stað!

Ikr.19.980

Áreynslulaus þrif

Áreynslulaus þrif

Lithium Power-sópurinn gerir þrifin áreynslulaus. Hann er búinn 7,4V mótor sem vinnur fyrir þig, hvort sem þú ert að þrífa teppi, hörð gólfefni eða áklæði. Þar sem hann er búinn rafhlöðu sem dugir í allt að 12 mín. og býr yfir liþíum-jóna-tækni, dugir ein hleðsla til að þrífa heimili þitt sex sinnum. Hentar vel til að þrífa gæludýrahár. Í Lithium Power sópnum eru sink-húðaðir snúningstappar sem gera það að verkum að hann þolir aukaálagið af því að þrífa upp gæludýrahár.

Auðveldur í notkun

Auðveldur í notkun

Þar sem hann er einstaklega léttur og meðfærilegur er þægilegt að þrífa í kringum húsgögn með Lithium Power-sópnum. Handfang sem leggja má flatt sem auðveldar jafnframt þrif undir húsgögnum. Auðvelt er að tæma rykbakkann. Þú togar hann einfaldlega út og losar óhreinindin í ruslafötuna. Þú þarft enga sóðalega poka eða síur. Stillanlegt handfang sem er lengjanlegt gerir þér kleift að lækka sópinn svo auðvelt er að koma honum haganlega fyrir í geymslu.

Stigaþrif

Stigaþrif

Þú fjarlægir einfaldlega hlífina og lengjanlegt handfangið og minnkar sópinn þannig að auðvelt er að nota hann á stiga og áklæði.

Brúnabursti

Brúnabursti

Öflugir nælón- og brúnaburstarnir hjálpa þér að komast inn í erfiðustu hornin og ná óhreinindum, ryki og ló út úr gólflistunum.

Eins árs ábyrgð Gtech

Eins árs ábyrgð Gtech

Ef eitthvað fer úrskeiðis með Lithium Power-sópinn þinn ári frá kaupum, sem rekja má til framleiðslugalla, lögum við hann eða skiptum honum út fyrir nýjan.

Umhverfisvæn hleðsla

Umhverfisvæn hleðsla

Lithium Power-sópnum fylgir handhægur hleðslustandur. Sópinn má nota eftir 30 mínútna hleðslu en hann er fullhlaðinn eftir 3 klst. Geymdu sópinn í standinum, þannig er hann alltaf hlaðinn og tilbúinn til notkunar. Rekstrarkostnaður sópsins er lágur. Það kostar minna en xx krónur að hlaða hann til fulls.

Upplýsingar

Tæknilegar upplýsingar fyrir Gtech Power Floor

 • Líftími rafhlöðu
 • Kraftur
 • Þyngd
 • Breidd hreinsiflatar
 • Bursti til að þrífa brúnir
 • Allar gólftegundir
 • Gæludýrahár
 • Má breyta í handryksugu
 • Lengjanlegt handfang
 • EcoCharge (hraðhleðslustandur)
 • Tegund rafhlöðu
 • Hleðslutími
 • 12 mínútur
 • 7,4V
 • 1,4 kg
 • 29 cm
 • Liþíum-jóna
 • 3 klst

Smelltu hér til að niðurhala
Heildar Gtech AirRam bæklingur