ProLite Aukahluta Sett

Aukin þægindi og aukin virkni með Gtech ProLite auka búnaðinum. Þessi gagnlegi pakki inniheldur sveigjanlegann barka og rafknúinn burstahaus sem auðvelda vinnuna við þrifin og ryksugun á stigum og áklæðum svo sem í sófum, bílum, rúmdýnum og víðar. Barkann er er hægt að draga út og þannig verður hann 120 cm að lengd og er því frábær viðbót við ProLite vélina þín og hjálpar til við að að ná erfiðum svæðum á heimilinu og í bílnum. Veggfestingin sér svo til þess að ProLite ryksugan á sinn samastað þar sem þú getur alltaf gengið að henni. Á vegg festingunni er síðan geymsluhólf með handfangi þannig að auðvelt er að taka aukahluta settið með sér milli staða og t.d. Út í bíl.

AUKAHLUTA SETTIÐ INNIHELDUR

  • VEGGFESTING MEÐ GEYMSLUHÓLFI
  • SVEIGJANLEGUR OG ÚTDRAGANLEGUR BARKI (UP TO 1.2M)
  • Auðveld í notkun fyrir aukið hreinlæti
  • RAFKNÚINN BURSTA HAUS (13CM BREIÐUR)

18.800kr.

Uppselt í augnablikinu - vara væntanleg

CUSTOMERS ALSO BOUGHT

No products were found matching your selection.

AUKAHLUTAPAKKI FYRIR PROLITE

 

Auktu fjölhæfni ProLite ProLite vélarinnar þinnar með ProLite auka búnaða pakkanum frá Gtech. Hver og einn aukabúnaður hefur sinn tilgang sem auðvelda þrifin á heimilinu og bílnum.

Rafknúinn burstahaus

Bursta hausinn tekst auðveldlega á við falin, erfið og föst óhreinindi eins og ryk og gæludýrahár. Hausnum er rennt á með auðveldum hætti og þú ert klár í slaginn. Hausinn tryggir fljótlegir og auðveldir hreinsun á sófum, stigum, bílsætum eða hvar annarstaðar sem þú þarft.

Flexible power hose

The flexible hose takes power to the motorised brush-bar, perfect for lifting unwanted hair and thread from carpets, car seats or hard to reach places. At 1.2m long, you will be able to reach behind appliances, the back of bookshelves and cabinets with ease, without loosing any suction power.

Veggfesting

The ProLite wall mount provides a permanent storage solution for your handheld vacuum, as well as coming with a detachable clip to carry your attachments with you as you work.