Sláttu vélmenni

HyLite 2

Nýja endurbætta Gtech HyLite² er létt, afkastamikil ryksuga til notkunar á öll hörð gólfefni, teppi, sófa, stiga og rúmdýnur. HyLite² er með handfangi sem sem hægt draga upp og fella niður á nokkrum sekúndum til að auðvelda geymslu. Handfanginu er hægt að smella af og þannig breytir þú þessari nettu ryksugu í handryksugu. Á handfanginu er áfastur rykbursti sem hægt er að grípa til hvenær sem er til aðstoðar við að ná til erfiðra staða eins og á bak við sjónvarpið, tölvuskjáinn og á milli skápanna.

RLM50 sláttuvélmenni

Hallaðu þér aftur og slakaðu á meðan nýja Gtech sláttuvélmennið sér um flötina. Gefur þér meiri tíma í garðinum og njóttu þar sem sláttuvélmennið vinnur alla erfiðu tímafreku vinnuna.

Sláttuvélar

CLM50 Sláttuvél

Rafhlaðan í nýju þráðlausu sláttuvélinni CLM50 veitir vinnslutíma í allt að 40 mínútur og hraðhleðslutíma aðeins 1 klukkustund.

small_lawnmower_slm50_thumbnail1_2x

Gtech SLM50 fis sláttuvélin

Þessi smáa en knáa sláttuvél er fullkomin viðbót við GT og / eða HT sláttuorfin og Hekkklippurnar frá Gtech . Vélin sjálf vegur aðeins 2,5 kg ein og sér eða 3,5 kg þegar hún er að fullu samsett, SLM50 er minnsta og léttasta sláttuvélin okkar til þessa.

slm50_hero_full_3q_split_1500px_rgb

Gtech SLM50

Þessi smáa en knáa sláttuvél er fullkomin viðbót við GT og / eða HT sláttuorfin og Hekkklippurnar frá Gtech . Vélin sjálf vegur aðeins 2,5 kg ein og sér eða 3,5 kg þegar hún er að fullu samsett, SLM50 er minnsta og léttasta sláttuvélin okkar til þessa.

Garðurinn

CLM 20 þráðlaus sláttuvél (b vara) ónotað sýnishorn

þrálaus garðsláttuvél frá Gtech

Garðurinn

CLM 20 þráðlaus sláttuvél

þrálaus garðsláttuvél frá Gtech

Sláttuorf

GT50 Þráðlaust sláttuorf

Haltu garðinum þínum snyrtilegum með nýja létta, þráðlausa sláttuorfinu frá Gtech.

GT40 Þráðlaust sláttuorf

Nýtt og endurbætt sláttuorf með þægilegu sérhönnuðu handfangi og öryggisbeisli sem auðveldar garðyrkjustörfin þín enn meir en áður.

GT50 Þráðlaust sláttuorf (B-Vara)

Haltu garðinum þínum snyrtilegum með nýja létta, þráðlausa sláttuorfinu frá Gtech.

44.480kr. 35.584kr.Kaupa Núna

Hekk klippur

HT50 þráðlausar hekk klippur

Nýju HT50 hekkklippurnar koma með með 50% lengra blaði en fyrri gerð svo þú getir náð lengra en nokkru sinni fyrr í aðeins einum skurði.

HT30 þráðlausar hekk klippur

Við kynnum nýjar þráðlausar hekk klippur frá Gtech

Garðvinna

Heatwave palla- og svalahitari

Með 2 kW afli hitar nýi veðurþolni, veggfesti pallahitarinn okkar allt að 6 metra frá sér á nokkrum sekúndum og gefur ljós og hita allt árið.

Laufblásari

Við kynnum nýjan Gtech laufblásara

ht20
HT2.0 Hekk klippur

Gtech HT2.0 þráðlausar hekk klippur

Þráðlausar hekk klippur frá Gtech