GT30 þráðlaust sláttuorf

GTECH

Ekkert heldur aftur af þér

Haltu grasflötinni snyrtilegri og fallegri með þráðlausa sláttuorfinu okkar, Gtech GT 3.0. Sláið grasið á fullkominn hátt án leiðinlega girnisins sem alltaf er að slitna, engin sóðalegur bensínmótor og best af öllu, ekkert vesen. Létt og þægilegt í notkun.

30 mínútna hleðsla / vinnutími*

Létt , Hönnuð með jafnvægi í huga

Blöð sem auðvelt er að skipta um í stað leiðinda girnis

Þráðlaus þægindi með Gtech sláttuorfi

Þetta þráðlausa sláttuorf er knúið 18V mótor sem gefur þér frelsi til að snyrta grasflötina á þægilegri hátt. Mjög auðvelt er að stjórna Gtech þráðlausa sláttuorfinu sem vegur aðeins 1,85 kg og minnkar þannig álag á herðar, háls og bak.

Hagnýtt

Árangur er mikilvægur en auðveld og þægileg notkun er það einnig. Þess vegna höfum við bætt við stillanlegu handfangi en það kemur jafnvægi á þyngd þessa þráðlausa sláttuorfs svo að þú getir unnið á þægilegri og skilvirkari hátt.

Langur líftími rafhlöðu

Þetta þráðlausa sláttuorf er knúið af litíumjóna-rafhlöðu sem gefur þér allt að 30 mínútna notkun eftir hverja 4 tíma hleðslu.

Praktískar

Praktískar

Hönnun Gtech GT30 grasklippanna miðast við að þær séu þægilegar og auðveldar í notkun. Stillanlegt handfangið veitir fullkomið jafnvægi. Þær fara í gang með því að þrýsta á hnapp með annarri hendi og öryggishnappur kemur í veg fyrir að þær fari óvart í gang.

Langur Líftími Rafhlöðu

Langur Líftími Rafhlöðu

Gtech grasklippurnar eru með liþíum-jóna-rafhlöðu sem veitir þér allt að 30 mín. notkun eftir 4 klukkustunda hleðslu.

Auðvelt að skipta út blöðum

Auðvelt að skipta út blöðum

Tími leiðinlega girnissins sem slitnar og sífellt þarf að vera að skipta um í hefðbundnum sláttuorfum er liðinn – Gtech HT3:0 notast við 20 plast blöð sem auðvelt er að skipta út.

Litíumjóna-rafhlaða

Litíumjóna-rafhlaða

Hægt er að hlaða 18V litíumjóna-rafhlöðuna hvort sem er staka eða staðsetta í orfinu sjálfu. Þessi rafhlaða er út-skiptanleg fyrir rafhlöðuna úr Gtech HT 3.0 Hekk klippunum og þannig tvöfaldann vinnslu tíma þinn.

Öryggið í fyrirrúmi

Öryggið í fyrirrúmi

Til að koma í veg fyrir að slys höfum við bætt öryggisrofa við þetta sláttuorf. Nú þarf að þrýsta á aðra hlið öryggisrofans, ásamt start/stop rofanum, til þess að setja sláttuorfið í gang, þetta gerir sláttuorfið öruggt og skemmtilega einfalt í notkun.

Fjölhæft

Fjölhæft

Langar þér út að slá? Gtech GT 3.0 Sláttuorfið umbreytir grasflötinni.

Upplýsingar

Tæknilegar upplýsingar fyrir Gtech GT 3:0 sláttuorfið

Battery Icon

Li-ion

Battery Icon

18V

Battery Icon

1.85

Battery Icon

4hcharge

GT30 þráðlaust sláttuorf