Rafhlaða og hleðslutæki fylgja

HT30 þráðlausar hekk-klippur

GTECH

Við kynnum Gtech þráðlausar hekk-klippur

Nýju þráðulausu Gtech hekk-klippurnar eru svo öflugar að þær duga bæði til að snyrta hekk og klippa trjágreinar.

Allt sem þú þarft í einni fullkomnlega jafnvægisstilltri og léttri vél.

35.980kr.

24 in stock

Kraftmiklar

Afkastamiklar

Þráðlausu Gtech hekk-klippurnar eru búnar 18V mótor með háu snúningsátaki. Í mótornum er keðjudrif sem gerir hann kraftmikinn og lipran á sama tíma. Gtech hekk-klippurnar vega aðeins 2,25 kg. Þær gera þér kleift að ná upp í topp á háum runnum án þess að nota stiga en vinna jafnframt með lága hekkið án þess að beygja þig.

35.980kr.

24 in stock

Snúrulaust frelsi

Snúrulaust frelsi

Þar sem léttu Gtech hekk-klippurnar eru þráðlausar færðu ákveðið frelsi í garðinum, því þú þarft ekki að óttast að hnjóta um snúrurnar eða klippa þær óvart í sundur. Samt þarftu ekki að gefa afslátt af frammistöðunni þar sem kraftmikil rafhlaðan gefur klippunum kraft, án umstangsins sem fylgir snúrunni.

Langur líftími rafhlöðu

Langur líftími rafhlöðu

Liþíum-jóna-rafhlaðan gefur ríflegan vinnutíma, eða allt að 45 mínútur með fjögurra klst. hleðslutíma.

Liþíum-jóna-rafhlaðan

Liþíum-jóna-rafhlaðan

Ef enn er verk að vinna, þá er hægt að fá aukarafhlöður. Hleðslurafhlöður fyrir hekk-klippurnar má einnig nota með nýju Gtech ST20 gras-klippunum.

Stillanlegar

Stillanlegar

Hausinn á Gtech hekk-klippunum er stillanlegur um 135º sem gerir þér kleift að klippa flatan topp á hávöxnu hekki en um leið halda hliðunum snyrtilegum og fallegum. Nákvæm og beitt blöðin á hekk-klippunum geta klippt allt að 15 mm þykkar greinar.

Fjölhæf

Fjölhæf

Þegar þarf að kljást við þykkari greinar er hægt að setja sérstakan sögunarbúnað á klippuna. Þannig getur þú komist nær og sagað greinar með auðveldara móti en með hefðbundinni sög. Breyttu snúrulausu hekk-klippunni á augabragði í öflugt vinnutæki með sögunarbúnaðinum.

Hluti af nýrri garðverkfæralínu frá Gtech

Hluti af nýrri garðverkfæralínu frá Gtech

Hekk-klippurnar er hluti af nýrri vörulínu Gtech af snúrulausum garðverkfærum sem komu á markað vorið 2016. Önnur verkfæri í sömu línu eru grasklippurnar sem knúnar eru með liþíum-jóna-rafhlöðu sem og hin öfluga og snúrulausa sláttuvél frá Gtech.

Upplýsingar

Tæknilegar upplýsingar fyrir Gtech HT 3:0 ÞRÁÐLAUSAR HEKK-KLIPPUR

Battery Icon

Li-ion

Battery Icon

18V

Battery Icon

2.47

Battery Icon

4hcharge

Gtech HT30 snúrulausu hekk-klippurnar

35.980kr.

24 in stock