Gtech SLM50 fis sláttuvélin

Þessi litla sláttuvél er fullkomin viðbót við GT og / eða HT sláttuorfin og Hekkklippurnar frá Gtech . Vélin sjálf vegur aðeins 2,5 kg ein og sér eða 3,5 kg þegar hún er að fullu samsett, SLM50 minnsta og léttasta sláttuvélin okkar til þessa

Samsetningin er afar einföld, festu einfaldlega skaftið og rafhlöðuna af Gtech sláttuorfinu eða hekkklippunum við vélina sjálfa, snúðu öryggis rofanum og þú ert klár í slaginn. Enginn safnkassi kemur með SLM50, sem sparar þér tíma og fyrirhöfn við að tæma hann auk þess sem lítið fer fyrir vélinni við geymslu..

  • SLM50 er samhæfð GT50 og HT50 sláttuorfunum og hekkklippunum Δ
  • Létt og vegur aðeins 3,5 kg*
  • Auðveld í meðförum og er stjórnað meða annarri hendinni.
  • Stillanleg sláttuhæð
  • Fer lítið fyrir í geymslu

34.480kr.

19 in stock

CUSTOMERS ALSO BOUGHT

No products were found matching your selection.

Loksins sláttuvél fyrir minni garða

 

Engin snúra að flækjast fyrir þér sem ætti það til að festast hingað og þangað í garðinum. Þannig ertu fullkomlega frjáls til að hreyfa þig ákveðið og örugglega um garðinn. Allt að 30 mínútna rafhlöðuending ** Á einni hleðslu nærðu að slá allt að 150 m² – en það er rúmlega hálfur tennisvöllur. Samhæfða 18V lithium rafhlaðan er með 4 LED ljós sem lætur vita nákvæmlega hversu mikil hleðsla er eftir á meðan á slætti stendur.

LÉTT OG NETT SLÁTTUVÉL

 

SLM50 vegur aðeins 3,5 kg full samsett*, þú getur stjórnað sláttuvélinni auðveldlega um garðinn þinn. Vélin er nett og létt og því er auðvelt að ýta henni á undan sér um garðinn með annarri hendi, loksins er komin græja fyrir þá sem eru með litlar gras flatir sem þó þarf að snyrta og slá. Fullkomin lausn til að eiga við þröng svæði þar sem hefðbundnar sláttuvélar henta ekki.

Garðurinn Þinn eins og þú vilt hafa hann

 

Hægt er að stilla sláttuhæð SLM50 sem að hjálpar þér að halda flötinni snyrtilegari en áður.. Skiptu einfaldlega á milli 40 mm og 50 mm hæðar með því að stilla fram- og afturhjólin. Ekkert vesen vegna safnkassa en þegar að grasið er slegið oftar og snöggt þá brotnar slegna grasið niður á náttúrulegan hátt, frjóvgar þannig jarðveginn og heldur grasinu þannig heilbrigðu. ± Bara kostir!

Low Profile

Við höfum haldið hæð litlu rafmagns sláttuvélarinnar í lágmarki þannig að þú getir rennt henni undir trampólín, borð, stóla og annað sem áður olli vandræðum á meðan á slætti stóð. Gtech SLM50 sparar tíma og fyrirhöfn við að flytja flytja til hluti í garðinum og gefur þér meiri tíma til að njóta útiverunnar og garðsins.

Öryggið í fyrsta sæti

Öryggi þitt er er í fyrirrúmi og því eru þrjú atriði sem skipta sköpum. Aðalrofinn er virkjaðu með lykli verður að vera í „on“ stöðu og ýta þarf á öryggisrofa til að sláttuvélin fari í gang. Auk þess virkjast „auto-off“ öryggislæsingin þegar handfangið er lyft í há horn (yfir 66 °).

Omni-blade sláttutæknin

Létta sláttuvélin okkar notar einfalt snúningsblað í mótvægi og hefur 25 cm (10 tommu) skurðbreidd. Beitt og endingargott blað SLM50 er búið til úr kolefnisstáli og snýst fljótt á stöðugum hraða 5200 RPM (hámark).

Auðveldar smáatriðin

SLM50 er þægileg í notkun en hún er á fjórum 14 cm hjólum á hverju horni þýðir að miðlægt blaðið situr nákvæmlega á réttum stað. Blaðið nær þannig alveg að enda gras flatarinnar t.d. húsveggjum og girðingum..

Fyrirferðarlíti í geymslu

Það er undir þér komið hvernig þú geymir SLM50 sláttuvélina. Þú getur auðveldlega tekið hana í sundur í nokkrum einföldum skrefum og geymt íhlutina sérstaklega. Eða geyma hana samsetta með öryggislæsinguna virka.

Útrýmdu rykskýinu….

Hylite Ryksugu pokarnir eru lokaðir að ofan og á hliðum og eru það sterkir að engin hætta er á að þeir rifni eða springi við förgun, svo þú kemst hjá rykmekki þegar þú tæmir. HyLite² heldur heimilinu rykfríu.

AUKIN GETA, ÖFLUGRI ÞRIF

Til þess að nýta betur hvern poka ýtir loftflæðið óhreinindum stöðugt niður í pokann þegar þú ryksugar. Hver poki getur geymt meiri óhreinindi en þú hefur vanist með vörur af svipaðri stærð en verkfræðingar Gtech sáu til þess að óhreinindin og rykið þjappast í pokann og hann rúmar umtalsvert meira en stærð hans gefur til kynna. Fellingin á pokunum eykur magnið sem þeir taka. Pokarnir duga því lengur án þess að þeim sé skipt út. Þú færð samt sömu afköst og frá hefðbundinni stærð af ryksugu en HyLite² er skilvirkari þar sem ekki þarf að flytja óhreinindin langa leið um rör og barka.

Þriggja laga ryksugupokar með innbyggðri síu.

Ryksuguokar HyLite² eru samsettir úr þremur lögum og bjóða þægilega þrif auk hreinlegri þryfa Lög pokanna anda og sía mismunandi stærðir og gerð ryks og óhreininda. Loftstreymi HyLite² þjappar óhreinindum á skilvirkari hátt og gefur þér hámarksgetu og endingu. Hver poki virkar í raun sem sía sem fangar óhreinindi og ryk, þannig að þú færð ferskari þrif í hvert skipti sem þú notar nýjan poka. Pokarnir okkar eru umhverfisvænni, þar sem það er engin þörf á að nota plastpoka í hvert skipti sem þú tæmir ryksuguna eins og þú myndir gera með pokalausri ryksugu.

HOW LONG WILL THE BAG LAST?

The number of bags you’ll use depends on how many people live in your home, whether or not you have children and pets and your general cleaning schedule. Average home, where cleaning is done 3 times a week, average just 7-15 bags a year. You will get x4 bags included FREE with your HyLite, and an extra pack of x15 replacement bags costs just £12.99.

Eiginleikar og tæknilegar upplýsingar

Battery Icon

Li-ion

Battery Icon

22V

Battery Icon

8.7

Battery Icon

1.25hcharge

Hvað er í kassanum

1Gtech SLM aðaleining
1 hylite2-power-head

Vörulýsing

Ábyrgð
2 ár
Þráðlaus
Tegund garðatækja
Rakksláttuvél (eingöngu líkami)
Hentar
Minni grasflötum
Fyrirmynd
SLM50
Spenna rafhlöðu
18 V
Rafhlöðu gerð
Endurhlaðanlegt litíumjón
Rafhlöðuending
Allt að 30 mínútur
Hleðslutími rafhlöðu
4 tímar
Stærð safnkassa
Enginn safnkassi
Slátturbreidd
25 cm
Sláttuhæð
40mm eða 50mm
Þyngd
2,5 kg (SLM50 + GT50 handfang og rafhlaða = 3,5 kg. SLM50 + HT50 handfang + rafhlaða = 3,4 kg)
Mál
(H)137 cm x (W)51cm x (D)31cm

Vöruhandbók