H205 PLUS hekk-klippur

GTECH

Við kynnum til sögunnar Gtech H205-Plus hekk-klippur

Með ofurléttu Gtech H205-Plus hekk-klippunum getur þú snyrt hekkið í allt að 3 metra hæð – en það er ekki það eina sem þær geta gert …

Kraftmiklar

Afkastamiklar

H205-Plus hekk-klippurnar eru búnar afkastamiklum 14,4V mótor sem gera þér kleift að klippa hekkið auðveldlega, án þess að reyna of mikið á þig. Þær eru búnar liþíum-jóna-rafhlöðu sem gefur 45 mínútna notkun eftir aðeins þriggja klukkustunda hleðslu.

Þú nærð hátt upp

Þú nærð hátt upp

H205-Plus hekk-klippurnar eru með 1,7 metra framlengingu svo þú getur snyrt efri hluta hekksins í allt að þriggja metra hæð. Nú er engin þörf fyrir að nota óstöðugan stiga eða að teygja sig of langt. Lágt hekk má einnig snyrta án þess að beygja sig eða reyna um of á bakið.

Létt

Létt

Klippurnar vega aðeins 1,7 kg og eru fullkomnlega jafnvægisstilltar, svo þú getir notað þær lengur. Auðvelt er að nota klippurnar sem renna mjúklega í gegnum hekkið þegar það er klippt.

Stillanlegur haus

Stillanlegur haus

Hausinn á rafmagnshekk-klippunum er auðstillanlegur, sem auðveldar snyrtingu svæða sem erfitt er að ná til. Hægt er að snúa honum í allt að 120 gráður, svo útkoman verður snyrtileg og nákvæm.

Auðveldar og öruggar í notkun

Auðveldar og öruggar í notkun

HT05-Plus klippunum er auðvelt að stýra. Þær fara í gang með því að þrýsta á hnapp með annarri hendi. Öryggishnappur kemur í veg fyrir að þær fari óvart í gang. Klippurnar eru þráðlausar og því er auðvelt að beita þeim í garðinum, enda engar rafmagnssnúrur að þvælast fyrir.

Gtech H205-Plus hekk-klippur