Sláttuvél CLM50

Rafhlaðan í nýju þráðlausu sláttuvélinni CLM50 veitir vinnslutíma í allt að 40 mínútur og hraðhleðslutíma aðeins 1 klukkustund. Vélin stillir sjálfkrafa hraða mótorsins og tekst þannig  á við þykkara og hærra gras. Endurhannað sláttublað  með afl og skilvirkni í huga.

  • Kolefnisstálblað (e.carbon steel blade)
  • Vegur aðeins 13,5 kg
  • Stillanleg sláttuhæð
  • 1 klukkustundar hraðhleðsla
  • Er brotin saman og fer lítið fyrir í geymslu

FRÍ HEIMSENDING OG 2JA ÁRA ÁBYRGÐ

108.880kr.

23 in stock

CUSTOMERS ALSO BOUGHT

No products were found matching your selection.

BATTERY LAWNMOWER

 

Með rafhlöðuknúnum sláttuvél eru dagar flæktra snúrna og sóðalegs bensíns taldir. CLM50 er knúin 48V litíumjóna-rafhlöðu sem veitir allt að 40 mínútna* af rafhlöðu endingu eftir einnar klukkustunda hraðhleðslu sem gefur þér meiri tíma til að njóta garðsins og útiverunnar.

LÉTT OG AUÐVELD Í NOTKUN OG STJÓRNUN.

 

Engar tímafrekar uppsetningar ertu tilbúinn í slaginn á örskammri stundu. Rendu rafhlöðunni í einfaldan hátt í þar til gert hólf með hlíf sem verndar hana fyrir óhreinindum og afskornu grasi, þrýstu á öryggishnappinn og dragðu handfangið að þér. Gtech CLM50 er lipur sláttuvél með með tiltölulega stórum breiðum hjólum sem hreyfast þar að leiðandi auðveldlega um grasflötina sem hún er í laginu – ekki eingöngu á beinum línum.

OMNIBLADE SLÁTTUTÆKNI

 

Snjall blaðið í þráðlausu Gtech CLM sláttuvélinni 2800 snúninga á mínútu (RPM), þar til það skynjar að auka afl þarf en þá eykst snúningurinn í 3500 snúninga á mínútu og tryggir að þú fáir allt það afl sem á þarf að halda um leið og þú þarft.

STILLANLEG SLÁTTUHÆÐ

 

Hafðu fulla stjórn á áferð flatarinnar með þrepaskiptri 10 mm stillanlegri sláttuhæð, 30 til 80 mm. Hvort sem þú vilt rétt svo snyrta eða stendur frammi fyrir fyrsta slætti sumarsins og allt þar á milli þá er stilling fyrir hvert tilefni.

50 L safnkassi

Eyddu minni tíma í að tæma safnkassann og meiri tíma í að njóta útiverunar með stærri safnkassa sem tekur 50 L af slegnu grasi. Safnkassinn er útbúinn snjöllum flipa sem lætur þig vita hvenær tími er kominn til að tæma kassann.

Rafhlaða og hleðslutæki með 1 klst hraðhleðslu

Þú nærð fullri hleðslu rafhlöðunnar á aðeins einni klukkustund. Fyrir hverja fulla hleðslu nærðu síðan allt að 40 mínútna* vinnslutíma frá 48V litíum jóna rafhlöðunni. Rafhlaðan sjálf er vel skorðuð í sérstöku hólfi með hlíf sem heldur frá óhreinindum. Rafhlöðunni er komið fyrir og tekin úr á mjög einfaldan hátt til að færa yfir í hleðslustöðina milli þess sem sláttuvélin er notuð.

Mikil sláttubreidd

Mikil sláttubreidd næst með einu 420 mm blaði en þannig næst fallegri áferð og útlit flatarinnar. Þú kemst í hvern krók og kima garðsins og alveg út að jaðri blettsins. Með færri svæðum sem þú kemst ekki til nærðu stilhreinna heildaryfirbragði flatarinnar.

Snjöll geymslulausn

Þegar sláttuvélin er ekki í notkun er vélin brotin saman á einfaldann hátt en þannig fer ótrúlega lítið fyrir henni í geymslu og engin hætta skapast af bensíni í tanknum. Fjarlægðu einfaldlega rafhlöðuna til að hlaða, fjarlægðu safnkassann og felldu handföngin niður. Með þægilegu burðarhandfangi geturðu borið sláttuvélina frá geymslustað út á blett með auðveldum hætti.

Ekkert vesen

Ekkert vesen með bensín, sóðaskap og hættu sem það skapar, ekkert leiðindar vesen við að ná sláttuvélinni í gang og engar gangtruflanir. Gtech sláttuvélin tryggir að allt gangi vandræðalaust fyrir sig frá því snemma vors og fram á haust. Engar snúrur sem aldrei nægjanlega langar að flækjast fyrir, engin hætta á að klippa þær í sundur á meðan á slættinum stendur, leit að nálægri instungu eða framlengingasnúru. Aðeins þráðlaus þægileg lausn.

Öryggið ofar öllu

Öryggi þitt er í algjörum forgangi og þess vegna er sláttuvélin útbúin öryggislykli. Lykilinn verður að vera í „On“ stöðu til að sláttuvélin sé virk en hægt að snúa lyklinum í „Off“ stöðu milli þess sem hún er notuð og hún er sett í geymslu. Með tveggja þrepa virkjun er tryggt að ekki kvikni á sláttuvélinni fyrir slysni. Sinntu garðverkunum af öryggi, vitandi að þú ert með fullkomna stjórn.

Eiginleikar og tæknilegar upplýsingar

Battery Icon

Li-ion

Battery Icon

22V

Battery Icon

8.7

Battery Icon

1.25hcharge

Hvað er í kassanum

1Aðaleining (hvít)
2Rafhlaða
3Hleðslutæki
4Safnkassi
1 Robot lawnmower
2 Robot Lawnmower Allen Key
3 Robot Lawnmower Blades
4 Robot Lawnmower Wire

Vörulýsing

Ábyrgð
2 ár
Þráðlaus
Gerð garðtækis
Sláttuvél
Hentar fyrir
Grasflatir
Gerð
CLM50
Spenna rafhlöðu
48 V
Gerð rafhlöðu
Endurhlaðanleg litíumjón
Vinnslutími
Allt að 40 mínútur
Hleðslutími
1 klukkustund
Stærð safnkassa
50 L
Sláttubreidd blaðs
42 cm
Snúningshraði blaðs
2800 RPM - 3500 RPM
Sláttuhæð
30 mm - 80mm
Þyngd
13,5 kg
Mál
(H)106 cm x (W)122 cm x (D)47 cm

Handbók