Gtech 20V Universal rafhlaðan er 100% samhæfð í öllum 20V Gtech Power Tool handverkfærunum okkar og Gtech hleðslutækinu UB001 (2.5Ah) 20V rafhlöðurnar eru af nýjustu kynslóð litíumjónarafhlöðu tækninnar en eðlislægir eiginleikar þeirra veitir lengri rafhlöðuendingu sem hámarkar framleiðni og lágmarkar rafhlöðuleysi. Hver rafhlaða er með ljósdíóðum sem sýna hleðslu hennar.
Samhæft:
1. Gtech fjölnota hleðsluborvél (CCD001)
2. Gtech Hersluvél (CID001)
3. Gtech Fjölnotavél (CMT001)
4. Gtech Verkefnaljós (CTL001)
5. Gtech Flóðljós (CFL001)
Sett með 12 algengustu stöðluðum skrúfbitum til notkunar með Gtech þráðlausu hersluvélinni. Bitasettið fylgir Hersluvélasettinu en er fáanlegt sem aukabúnaður með vélinni sjálfri sé hún keypt stök.
Bitarnir eru 25 mm að lengd á 6 mm sexkanti (¼ ”) sem passa auðveldlega í meðfylgjandi bitahaldara.
Innihald og stærðir sem hér segir:
1. Staðlaðir bitar (SL4, SL6)
2. Pozidriv bitar (PZ1, PZ2)
3. Phillips bitar (PH1, PH2)
4. Torx bitar (T10, T20)
5. Hex bitar (3,4,5,6mm)
6. Bitahaldarar úr hertu stáli (CRV)
Samhæft:
1. Gtech hersluvél (CID001)
Gtech 20V handverkfæralínan notar samskonar hleðslutæki fyrir rafhlöður og er samhæft öllum 20V Gtech handverkfærarafhlöðunum.Gtech hleðslutækið getur fullhlaðið Gtech 20Ah rafhlöðu frá því að vera tómt, á tæpum 60 mínútum og 2,5Ah rafhlöðu á um það bil 75 mín. Hleðslutækið er með 1,8 m langri snúru og sýnir hleðslustöðu rafhlöðunnar með LED ljósmæli.
Samhæft:
1. Gtech fjölnota hleðsluborvél (CCD001)
2. Gtech hersluvél (CID001)
3. Gtech fjölnotavél (CMT001)
4. Gtech flóðljós (CFL001)
4. Gtech verkefnaljós (CTL001)
Settið inniheldur 9 algengar stærðir og gerðir bora til notkunar með Gtech fjölnota borvélinni Settið fylgir öllum Gtech borvélasettunum og er fáanlegt aukalega ef vélin er keypt stök.
Settið inniheldur úrval algengustu HSS tré- járn- og steinbora.og henta öllum verkefnum.
Innihald og stærðir:
1. HSS borasett (2 ,3, 4, 5, 6 og 8 mm)
2. Steinborar (4,6 og 8 mm)
Samhæft:
1. Gtech fjölnota hleðsluborvél (CCD001)
Sett af ýmsum skurðarblöðum og sandpappír til notkunar með þráðlausu Gtech fjölnotavélinni með starlock festingum.
Úrval af algengustu aukahlutum fyrir Gtech fjölnotavélina til að klippa, saga, pússa og slípa jafnvel í erfiðum og þröngum aðstæðum. Slípipúðarnir festast með fröskum rennilás á þríhyrningslaga stuðningspúðann. Skurðarblöðin okkar eru fullkomin til að skera ýmis harðari efni. Allir aukahlutir eru festir með höndunum og nota almenna festinga hönnun.
Efnisyfirlit sem hér segir:
1. 2x sökkul blöð (32mm)
2. 1x diskblað (80mm)
3. 1x Þríhyrningslaga stuðnings platti
4. 1x P40 sandpappír
5. 1x P80 sandpappír
6. 1x P120 sandpappír