Gtech var stofnað í Englandi árið 2001. Árið 2002 kom á markaðinn fyrsta snúrulausa ryksugan og var hún framleidd af Gtech. Síðan hefur fyrirtækið selt yfir 22 milljónir af vörum undir merkjum Gtech og má segja að vörur fyrirtækisins hafi tekið Stóra Bretland með trompi. Markmið Gtech er að bjóða vandaðar vörur í milliverðflokki fyrir kröfuharða neytendur.
BSV ehf, Suðurlandsbraut 32 er umboðsaðili Gtech á íslandi, varahlutir og viðgerðaþjónusta eru í höndum BSV ehf. Suðurlandsbraut 32, til að hafa samband: S: 571-4000 eða info@gtech.is